Færslur: Meghan hertogaynja af Sussex

Harry og Meghan fagna valdaafmæli með Elísabetu
Hertogahjónin af Sussex verða viðstödd kirkjuathöfn snemma í næsta mánuði, sem er hluti fjögurra daga hátíðahalda í tilefni sjötíu ára valdatíðar Elísabetar II Bretadrottningar.
Breska konungsfjölskyldan í bobba
Um tólf milljónir Breta horfðu í gærkvöldi á viðtalið sem bandaríska sjónvarpskonan Oprah Winfrey tók við hertogann og hertogaynjuna af Sussex, Harrí og Meghan Markle. Í viðtalinu er bæði ýjað að kynþáttafordómum konungsfjölskyldunnar og tilfinningakulda.
Spegillinn
Breska konungsfjölskyldan og kynþáttafordómar
Margboðað viðtal Opruh Winfrey við hertogann og hertogaynjuna af Sussex, Harrí og Meghan Markle er þriðja viðtalið á rúmum fimmtíu árum, sem gefur óvænta innsýn inn í bresku konungsfjölskylduna.
Meghan segist hafa íhugað að svipta sig lífi
Meghan hertogaynja af Sussex íhugaði að vinna sjálfri sér mein, svo erfitt reyndist henni lífið innan bresku konungsfjölskyldunnar. Þetta kom fram í viðtali sem Meghan og Harry Bretaprins veittu Oprah Winfrey og sýnt var á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í gær. Það verður sýnt í Bretlandi í kvöld.
Meghan vann mál gegn Mail
Breska slúðurblaðinu Mail on Sunday var óheimilt að birta bréf sem Meghan hertogaynja af Sussex og eiginkona Harrys Bretaprins sendi Thomas Markle föður sínum. Þetta var niðurstaða hæstaréttar í Bretlandi í einkamáli hertogaynjunnar gegn Associated Newspapers Limited - útgefanda blaðsins.