Færslur: Megas

Viðtal
Fallegt bréf frá Megasi hjálpaði Ólafi í gegnum sorgina
Ólafur Teitur Guðnason missti eiginkonu sína fyrir tveimur árum. Á páskadag birti hann fallega frásögn af því hvernig textar og tónlist Megasar komu við sögu í sambandi þeirra, bæði í gleði og sorg. Bréf sem hann fékk frá söngvaskáldinu reyndist honum ómetanlegt. „Þetta hjálpaði mér að sleppa takinu á þessu verkefni.“
13.04.2021 - 11:20
Viðtal
Megas segir frá því þegar hann var bannaður á RÚV
Sú saga, að Megas hafi eitt sinn verið bannaður á Ríkisútvarpinu, hefur svifið manna á milli áratugum saman. Megas segir sjálfur að haldinn hafi verið neyðarfundur í Útvarpshúsinu vegna fyrstu plötu hans.
23.12.2020 - 09:29
Hátalarinn
Finnst Megasi ekki hafa verið umbunað nóg
„Magnús er kannski flinkastur í að láta manni bregða. Hann nær að stinga litlum spjótum, hvort sem það er í barns- eða fullorðinnssálina,“ segir Margrét Kristín Blöndal söngkona um Megas vin sinn. Fyrr á árinu og flutti hún lög og ljóð hans ásamt einvala liði tónlistarfólks í Eldborg.
22.04.2020 - 10:00
Myndskeið
Magga Stína syngur Megas í Vikunni með Gísla Marteini
Magga Stína mætti með einvala lið tónlistarmanna í Vikuna með Gísla Marteini og flutti lagið Aðeins eina nótt eftir Megas.
15.02.2020 - 15:18
Megas umvafinn
Í Konsert vikunnar er meistari Megas í aðalhlutverki.
22.11.2018 - 09:34
Dökk jól og Jesúrímur
Í konsert í kvöld erum við enn á jólabuxunum og heyrum jólatónleikana umdeildu sem voru í beinni útsendingu í Sjónvarpinu í gærkvöldi.
28.12.2017 - 17:50
Órannsakanlegir - Megas í Vikunni með Gísla
Megas stígur á svið Þjóðleikhússins 2. nóvember með miklu föruneyti þar sem fluttar verða gamlar perlur í bland við nýtt efni.
27.10.2017 - 21:45
Útsettu lag Megasar eftir eigin höfði
Megas afhenti nokkrum nemendum Sjálandsskóla A4 blað með frumsömdu lagi sem þau fullmótuðu og útsettu á nokkrum mánuðum, og fluttu síðan í myndveri RÚV í Tónahlaupi.
21.10.2015 - 20:45
Megas sjötugur: „Bannfærði“ þátturinn
Í tilefni af sjötugsafmæli Megasar birtum við brot úr þættinum „Það eru komnir gestir“ sem Ómar Valdimarsson stýrði.
07.04.2015 - 15:18