Færslur: Matvælaverð

Hækkað vöruverð í Dalabyggð ógnar byggðarþróun
Sveitarstjóri Dalabyggðar segir að verð hafi hækkað í einu matvöruversluninni í sveitarfélaginu líkt og annars staðar. Hann vill að hið opinbera skerist í leikinn.
20.06.2020 - 12:22
Allt að 40% verðmunur á jólakjötinu
Verðmunur á jólamat í matvöruverslunum er að meðaltali 35 prósent, samkvæmt könnun Alþýðusambands Íslands sem var gerð 13. desember.
15.12.2017 - 13:31
Milljarða gróði af grænmeti
Bananar ehf, dótturfyrirtæki Haga hf og stærsti heildsali ávaxta og grænmetis á Íslandi, hefur greitt Högum á fimmta milljarð króna í arð á síðastliðnum fjórum árum. Umsvifin 10% af veltu Haga en gróðinn 20% af hagnaði Haga. Forstjóri Haga segir í viðtali við Kastljós í kvöld að fyrirtækið sé einfaldlega vel rekið. Þó hagnaður þess ívið hærri en hagnaður annarra fyrirtækja Haga, sé hann ekki óeðlilegur. Forsvarsmenn Haga stjórni ekki álagningu fyrirtækisins, heldur sjálfstæð stjórn.
01.02.2016 - 15:57