Færslur: Matthildur

Viðtal
Matthildur með stuttskífu um von og nostalgíu
Tónlistarkonan Matthildur gaf út sína fyrstu stuttskífu á dögunum sem heitir My Own og ber nafn með rentu; hún inniheldur sjö lög sem eru samin, flutt, tekin upp og hljóðblönduð af Matthildi sjálfri.
24.10.2019 - 14:14
Myndskeið
Óþekku börnin á Grímunni
Á verðlaunaafhendingu Grímunnar komu fram nokkrir óþekkir nemendur skólastjórans Karítasar Mínherfu úr hinum bráðskemmtilega söngleik um Matthildi sem sýndur var á sviði Borgarleikhússins í vetur.
16.06.2019 - 12:32
„Ég var ekki júblandi þótt ég hafi skemmt mér“
Söngleikurinn um Matthildi var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á dögunum. Rétt eins og í síðustu fjölskyldusýningum Borgarleikhússins er ekkert til sparað, umgjörðin sérlega glæsileg en Matthildur heillaði þó ekki gesti Lestarklefans.
25.03.2019 - 16:25
Gagnrýni
Heillandi stórsýning um einelti og réttlæti 
Söngleikurinn Matthildur er glæsileg sýning sem stendur sambærilegum sýningum um allan heim fyllilega á sporði, að mati gagnrýnanda Menningarinnar.
18.03.2019 - 19:50
Aðventugleði Rásar 2: Matthildur og GDRN
GDRN og Matthildur komu fram á aðventugleði Rásar 2 í dag og fluttu saman jólalagið Það snjóar. Þétt jóladagskrá stendur yfir frá klukkan 9 til 16, þar sem fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur og tekur lagið í beinni útsendingu á Rás 2 og í hljóði og mynd á RÚV.is.
07.12.2018 - 14:13