Færslur: Matthías Tryggvi Haraldsson

Tengivagninn
Hélt að hvíld væri leti og ómennska
„Menntamálaráðherra hringir örugglega í mig á morgun og segist ætla að kæra mig fyrir að skrifa íslensku ógagn,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur. Ritstífla geti verið gríðarlega kvíðavaldandi fyrirbæri en það þurfi þó ekki að óttast hana.
Viðtal
„Eflaust verður rætt um mig í einhverjum búningsklefum“
„Ég er með breitt bak svo mér er slétt sama. Ég vil bara að þetta ástand skáni og þetta er stórt skref í þá átt,“ segir Garðar Gunnlaugsson fyrrum knattspyrnumaður sem hvetur karlmenn til að líta í eigin barm í kjölfar nýrrar #metoo-bylgju, stíga fram og þátt í baráttunni gegn eitruðum karlakúltúr og kynferðisofbeldi.
Viðtal
Matthías Tryggvi ræðir við litla Hatara um dauðann
Heimsmynd barna eða unga fólksins gerir ekki ráð fyrir dauðanum, eða hvað? Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld og tónlistarmaður, rannsakar hugmyndir okkar um dauðann í nýrri útvarpsþáttaröð.
02.04.2021 - 08:00
Gagnrýni
Hrífandi leikur í frumlegri sýningu
Einleikurinn Griðarstaður er metnaðarfullt og frumlegt leikrit sem fjallar jöfnum höndum kvíða, depurð og sorg, neysluhyggjur og loftslagsvá, að mati Hlínar Agnarsdóttur gagnrýnanda Menningarinnar.