Færslur: Matthías Matthíasson

Fram og til baka
Mælir með því að fólk komi og leggi sig
„Ég sé mig ekki langt yfir fimmtugt með kassagítarinn í einkapartíum,“ segir stórsöngvarinn Matthías Matthíasson. Hann hefur nú hafið störf sem búðareigandi og ætlar að einbeita sér að því að halda tónleika og vera með fjölskyldunni. Dagar harksins eru því líklega taldir.
17.10.2021 - 12:00