Færslur: Matthías Jochumsson

Sigurhæðir opna á ný
Hús skáldsins Matthíasar Jochumssonar á Akureyri hefur verið án skýrs hlutverks í nokkur ár. Akureyrarbær hefur nú undirritað samning við leigjendur sem ætla sér að glæða húsið aftur lífi með fjölbreyttu menningar- og viðburðastarfi.
Viðtal
Hvernig persóna var Matthías?
Skáldið og presturinn Matthías Jochumsson fæddist á þessum degi, 11. nóvember, árið 1835. Hann bjó með fjölskyldu sinni í húsinu Sigurhæðum á Akureyri, sem mikið hefur verið til umfjöllunar að undanförnu. Húsið var reist 1903. En hvernig persóna var Matthías? Útvarpsþátturinn Sögur af landi brá sér í Sigurhæðir og forvitnaðist um manninn á bak við húsið.
11.11.2019 - 13:23