Færslur: Matreiðslubók

Viltu elda eins og Marilyn Monroe?
Almúganum leiðist seint að fá að skyggnast inn í líf fræga fólksins, ekki síst inn í þeirra helgustu vé. Því má halda fram að matreiðslubækur, með tilheyrandi athugasemdum og inníkroti, séu með því allra persónulegasta og því fengur að kokkabókum stórstjarna, þá sjaldan sem slíkt innlit býðst á annað borð.
19.06.2021 - 12:31