Færslur: Matarhefðir

Michelin-stað lokað tímabundið í Færeyjum vegna Covid19
Veitingastaðurinn Koks í Færeyjum verður lokaður næstu tvær vikurnar. Ástæðan er sú að starfsmaður hefur greinst með Covid-19 og næstum allir starfsmenn aðrir þurfa að sæta sóttkví.
Nokkurra daga bolluhátíð lýkur með bolludegi
Landsmenn sporðrenndu tugum þúsunda af bollum í dag, enda bolludagur, sem er eiginlega orðinn síðasti dagur í nokkurra daga bolluhátíð. Áætlað er að íslenskir bakarar baki um milljón bollur fyrir bolludaginn og bakari á Akureyri segir að bolluátið sé alltaf að aukast.
12.02.2018 - 16:25
„Við þurfum að gangast við því hver við erum“
Þjóðfræðingurinn Pétur Húni Björnsson er á því að Íslendingar þurfi að gangast við hefðum gamallar íslenskrar matargerðar og hætta að skammast okkar fyrir hana. Hann segir það vera algjöran óþarfa að tala niður arfleifð aldanna.
26.09.2017 - 16:30