Færslur: Mary Trump

Mary Trump: „Donald átti erfiða æsku"
Mary Trump frænka Bandaríkjaforseta sem nýverið gaf út bókina Of mikið og aldrei nóg. Hvernig fjölskylda mín skapaði hættulegasta mann í heimi, segir Donald Trump hafa átt afskaplega vonda æsku.
19.07.2020 - 02:48
Ný bók um Donald Trump selst sem heitar lummur
Bók Mary Trump bróðurdóttur Donalds Trump um frænda sinn Bandaríkjaforsetann seldist í nærri milljón eintökum á fyrsta degi eftir útkomu.
17.07.2020 - 04:49
Lýsir Trump sem sjálfselskum lygara
Mary Trump, bróðurdóttir Donalds Trump bandaríkjaforseta, lýsir honum sem sjálfselskum lygara í endurminningabók sem kemur út næsta þriðjudag.
08.07.2020 - 00:08