Færslur: Marvel

Gagnrýni
Ófullnægjandi stefnumót Zhao og Marvel-risans
Nýjasta Marvel-myndin, The Eternals, ber þess merki að vera málamyndun leikstjóra og framleiðsluteymis, segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi. Breið gjá sé á milli efnistaka Chloé Zhao, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir kvikmynd sína Nomadland, og tölvuteiknaðs heims ofurhetja.
22.11.2021 - 12:42
Þagði yfir meininu í þeirri von að gera framhaldsmynd
Bandaríski leikarinn Chadwick Boseman sagði engum frá því að hann hefði greinst með krabbamein, hvorki hjá framleiðslufyrirtækinu Marvel né Disney, því hann var ákveðinn í að ná að gera Black Panther 2.
03.09.2020 - 13:48
„Þetta tröllríður öllu og það er tómt rugl!“
Á dögunum gagnrýndi hinn virti bandaríski kvikmyndaleikstjóri Martin Scorcese bíómyndir Marvel-myndasögurisans harkalega – sagði þær eiga meira sameiginlegt með skemmtigörðum en kvikmyndalist. Ásgrímur Sverrisson leikstjóri og Gísli Einarsson Marvel-unnandi ræddu málið í Lestinni, en þeir eru á algjörlega öndverðum meiði.
23.10.2019 - 16:47
Avengers: Endgame tekjuhæsta mynd allra tíma
Ofurhetjumyndin Avengers: Endgame er orðin tekjuhæsta kvikmynd allra tíma en um helgina tók hún fram úr Avatar, geimverumynd James Cameron frá 2009. Áætlað er að myndin hafi rakað inn tæplega 350 milljörðum króna á heimsvísu.
22.07.2019 - 12:43
Gagnrýni
Ofurhetjumynd sem sækir í ævafornan sagnabrunn
„Það eru persónuleikar ofurhetjanna, breyskleiki þeirra, samskipti við aðra og þroskinn sem þær taka út sem gerir Avengers: Endgame, sem og allar hinar myndirnar, ekki bara vinsælar heldur líka elskaðar af ungum jafnt sem öldnum áhorfendum,“ segir Marta Sigríður Pétursdóttir gagnrýnandi.
10.05.2019 - 11:05
Hamingjuóskir fyrir að sökkva Titanic
Aðsóknarmet stórmyndar James Cameron hefur verið slegið. Heiðurinn að því á ofurhetjumyndin Avengers: Endgame, sem eftir einungis tvær vikur í kvikmyndahúsum hefur þénað meira en Titanic.
10.05.2019 - 09:58
Myndskeið
Mennska ofurhetjanna útskýrir vinsældirnar
Kvikmyndahúsagestir um heim allan greiddu um 147 milljarða íslenskra króna um helgina fyrir að sjá ofurhetjumyndina Avengers: Endgame. Starfsmaður Nexus segir að vinsældirnar megi meðal annars rekja til þess hve mennskar ofurhetjurnar séu í raun.
29.04.2019 - 18:35
Breyskar ofurhetjur sem fólk samsamar sig
„Þetta er magnaður kvikmyndaviðburður því þetta er metnaðarfyllsta myndasería bara í sögunni,“ segir Arnmundur Ernst Backman leikari og ofurhetjuáhugamaður um Avengers: Endgame, sem frumsýnd verður á morgun.
24.04.2019 - 17:39
Viðtal
Plebbarnir spyrja spjörunum úr
Barsvarið á Stúdentakjallaranum er löngu orðið að föstum lið á staðnum, en Valgerður Anna Einarsdóttir dagskrárstjóri Stúdentakjallarans segir æ fleiri sækja þessa viðburði og að stemningin sé mikil.
03.04.2019 - 13:21
Gagnrýni
Eilífðarstríð sem gengur merkilega vel upp
Ofurhetjumyndinni Avengers: Infinity War tekst að segja skýra og grípandi sögu þrátt fyrir alla yfirvigtina. Það er í raun stórmerkilegt hvað þessi stórmynd gengur vel upp, því hún hafði alla burði til að misheppnast og hrynja undan eigin skriðþunga, segir Gunnar Theodór Eggertsson, kvikmyndagagnrýnandi.
Afríka án nýlendustefnu fortíðarinnar
„Þetta er nánast eins og framtíðar Afríka, sem þó er til í okkar nútíð,“ segir Nnedi Okorafor, fantasíu- og vísindasagnahöfundur um kvikmyndina Black Panther.
15.02.2018 - 17:50
„Þetta er hræðilega sorglegt“
Banaslys varð á tökustað kvikmyndarinnar Deadpool II á mánudag þegar áhættuleikkona missti stjórn á vélhjóli sínu og ók inn um glugga á nærliggjandi húsi. Hin látna hét Joi „SJ“ Harris og var fyrsta blökkukonan til að keppa á mótum á vegum Bandaríska bifhjólafélagsins (AMA). Þetta var fyrsta verkefni hennar í áhættuleik. Elísabet Rónaldsdóttir kvikmyndagerðarmaður er í Vancouver en hún klippir myndina.
15.08.2017 - 18:03