Færslur: Martin Luther King

Bandaríski þingmaðurinn John Lewis er allur
Bandaríski fulltrúadeildarþingmaðurinn John Lewis er látinn áttræður að aldri. Banamein hans var krabbamein í briskirtli.
Fyrirmynd þeirra sem berjast fyrir betri heimi
Þann 4. apríl næstkomandi verða 50 ár liðin frá því að bandaríski mannréttindaleiðtoginn Martin Luther King var veginn af morðingjahendi í borginni Memphis í Tennessee.