Færslur: Marta Luiza Macuga

Menningin
Ljúfsárt að sjá Wolka loksins á hvíta tjaldinu
Pólsk íslenska kvikmyndin Wolka eftir Árna Ólaf Ásgeirsson kemur í bíó á föstudag. Myndin er á pólsku en var mestmegnis tekin á Íslandi og skartar einni stærstu kvikmyndastjörnu Póllands í aðalhlutverki. Árni Ólafur rétt náði að ljúka við myndina áður en hann lést í vor.