Færslur: Markþjálfun

Loftslagsdæmið
Kvíðinn getur ekki verið eini drifkrafturinn
„Ég veit alveg hvað getur skeð og allt það en ég er ekki með þvílíkar áhyggjur. Það eru svo margir í kringum mann sem eru ekkert að pæla í þessu þannig að af hverju á ég að vera ógeðslega mikið að passa mig? Á ég bara að taka þetta á mig? Mér finnst í raun vera meira sem dregur úr manni en hvetur mann.“
05.02.2021 - 13:20