Færslur: Markéta Irglová

Mannlegi þátturinn
Óskarsverðlaunahafi vill taka þátt í Söngvakeppninni
Tónlistarkonan Markéta Irglová náði ung undraverðum árangri á tónlistarsviðinu. Fimmtán ára gömul ferðaðist hún um heiminn og spilaði á tónleikum og tvítug fékk hún Óskarsverðlaun. Hún hefur stofnað fjölskyldu hér á Íslandi og hefur hug á að taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd.
25.09.2021 - 08:31