Færslur: Markaðsmál

Sameiginlegar áskoranir dreifðari byggða
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa fyrir samfélagsmiðladegi landsbyggðarfyrirtækja, þann 19. janúar, í samvinnu við aðila frá þremur öðrum löndum. Fyrirtæki í dreifðari byggðum eigi við sams konar áskornir að etja óháð heimshluta. Markmið verkefnisins er að vinna úr þeim áskorunum.
19.01.2022 - 15:41
Gyllingin hverfur af þotum Icelandair
Gyllti liturinn sem verið hefur ráðandi í öllu markaðsefni Icelandair frá árinu 2006 ásamt bláum og hvítum hverfur í byrjun næsta árs. Þess í stað verður lögð áhersla á fjölbreytt litaval sem sótt er í íslenska náttúru.
Norðlensk söfn draga að ferðamenn
Ferðamenn, innlendir og erlendir, sem sækja söfn á Norðurlandi eru ánægðir með söfnin. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem Rannsóknarmiðstöð ferðamála gerði að beiðni Markaðsstofu Norðurlands.
22.11.2019 - 12:15
Telur auglýsendur ganga of langt
Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor við Lagadeild Háskólans í Reykjavík, telur auglýsendur orkudrykkja ganga of langt gagnvart börnum. Huga þurfi betur að markaðssetningu þeirra. Þetta kom fram í morgunútvarpinu í morgun.
28.10.2019 - 09:01
Fréttaskýring
Íslenskur kosher-ostur bíður blessunar
Mjólkursamsalan stefnir að því að fá kosher-vottun á smjör, skyr og ost. Neytendur munu að sögn Egils Thoroddsen, gæðastjóra MS á Akureyri, ekki finna neinn mun á vörunum eftir vottun en hún eykur útflutningstækifæri samsölunnar. Ekki liggur fyrir hvenær vottunin verður komin í hús. Fyrst þarf að klára rannsóknar- og pappírsvinnu og blessa tækjabúnað.
25.06.2018 - 17:06