Færslur: Markaðir
Vill sporna gegn markaðssvikum
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt drög að frumvarpi í samráðsgátt stjórnvalda sem sporna gegn markaðssvikum og stuðla að opinberri birtingu innherjaupplýsinga af hálfu útgefenda. Í greinargerð með frumvarpinu segir að í bankahruninu fyrir tólf árum hafi komið bersýnilega í ljós að brýnt sé að huga að heilleika markaðarins og fjárfestavernd.
20.11.2020 - 07:20
Hlutabréfavísitölur hækka þrátt fyrir óvissu
Hlutabréfavísitölur hafa hækkað þónokkuð frá því í nótt þrátt fyrir þá miklu óvissu sem enn ríkir um niðurstöður úr kosningunum vestanhafs. Markaðir hafa þó sveiflast á síðasta sólarhringnum og litast af óvissunni.
04.11.2020 - 17:17