Færslur: Mark Milley
Íranskar sérsveitir áfram á hryðjuverkalista
Bandaríkjastjórn heldur enn fast við þá fyrirætlun sína að halda Quds-sérsveitum íranska byltingarvarðarins á lista yfir hryðjuverkasamtök. Íransstjórn krefst þess að byltingarvörðurinn verði fjarlægður af þeim lista áður en kjarnorkusamningur verður endurnýjaður.
08.04.2022 - 23:26
Hvetur til fjölgunar hermanna í Austur-Evrópu
Mark Milley, yfirmaður herforingjaráðs Bandaríkjanna, hvetur til þess að Bandaríkin fjölgi í herafla sínum í Austur- Evrópu. Með því segir hann verða mögulegt að halda aftur af yfirgangi Rússa á svæðinu.
06.04.2022 - 00:34