Færslur: Marína Ósk

Gagnrýni
Djössuð ljúflingslög
Athvarf er fyrsta breiðskífa söngkonunnar Marínu Óskar og hún er plata vikunnar á Rás 2 í dymbilvikunni.
10.04.2020 - 09:00
Marína Ósk - Athvarf
Söngkonan Marína Ósk steig mjúklega fram á sjónarsviðið í lok árs 2019 þegar hún sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu, Athvarf, sem inniheldur 11 lög eftir söngkonuna. Marína Ósk er djassmenntuð og hefur síðustu sex ár verið í námi í Hollandi og í Svíþjóð en alltaf verið með annan fótinn á Íslandi.
06.04.2020 - 16:50
Gagnrýni
Jólaplata sem bragð er að
Hjörtun okkar jóla er ný jólaplata eftir söngkonurnar Marínu Ósk og Stínu Ágústs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.