Færslur: mariah carey

Ellismellir
Gullgrafarinn Kanye, methafinn Mariah og Green Day
Billboard Hot 100 listinn í þessari viku, 18.-24. september, árið 2005, er viðfangsefni fyrsta þættinum af Ellismellum. Á listanum er að finna lög sem flestir ættu að þekkja, Gullgrafara Kanye West, methafa Mariuh Carey og lag með hljómsveitinni Green Day sem hefur fengið margvíslega merkingu.
20.09.2020 - 15:21
Sígilt jólalag Mariuh Carey á toppnum í 25 ár
Bandaríska söngkonan Mariah Carey fagnar um þessar mundir 25 ára afmæli hennar þekktasta lags, All I Want for Christmas Is You. Lagið er fyrir löngu orðið sígilt um jólahátíðina og hefur tryggt söngkonunni tekjur sem eru nægar til að vinna aldrei handtak aftur.
21.11.2019 - 10:49