Færslur: María Thelma Smáradóttir

Hluti af samfélaginu eða staðalímynd?
Pétur Jóhann hefur beðist afsökunar á myndskeiði sem sýnir hann leika og gera kynferðislegt grín að asískri konu. Í umræðum um rasisma, í kjölfar mótmælaöldu sem geisar í Bandaríkjunum, spyr leikkonan María Thelma Smáradóttir hvers vegna fólki þyki almennt í lagi að hlæja að slíku gríni.
„Kristallinn er sá að við erum öll mennsk“
Velkomin heim er nýtt íslenskt leikverk úr smiðju leikhópsins Trigger warning þar sem María Thelma Smáradóttir segir sögu sína og móður sinnar, sem flutti frá Tælandi til Íslands fyrir 26 árum. 
Í kapphlaupi við móður náttúru
María Thelma Smáradóttir hefur vakið mikla athygli undanfarið en hún leikur eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Artic sem að var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í síðustu viku.