Færslur: María Elísabet Bragadóttir

Pistill
Um hugrekki
María Elísabet Bragadóttir rithöfundur veltir fyrir sér hugrekki og hræðslu í fjórða og síðasta pistlinum í pistlaröð sinni, Sannleikskornum.
18.04.2021 - 14:00
Pistill
Krabbadýr sem ljómar í myrkri
Við búum í heimi sem dulbýr hluti út í búð sem andleg verðmæti. Samfélagið krefst þess að við látum stjórnast af löngunum okkar, fylgjum draumum okkar og séum í eilífri hamingjuleit. Þá er auðvelt að verða háð eigin hugsunum. Þá er auðvelt að festast í sjálfum sér. En heimurinn er ekki bara til í höfðinu á okkur, heldur líka utan við það. Hvernig getur draumur um krabbadýr í auga hákarls sett okkur í samhengi við víðáttuna, jafnvel óendanleikann en jafnframt verið okkur jarðtenging?
27.03.2021 - 14:00
Pistill
Við erum búin til úr tíma
„Stelpan tók mig hálstaki á horni Blómvallagötu og Brávallagötu. Ég hrifsaði kúluna til mín og hljóp eins og fætur toguðu heim. Þetta var svo miklu meira en bara nammi.“ María Elísabet Bragadóttir rithöfundur fjallar í pistli sínum um draugasögur og eðli tímans, sem hún mældi sem barn í því hve langan tíma tæki að borða kjálkabrjót sem var vinsælt sælgæti.
16.03.2021 - 14:39
Pistill
Manneskjurnar sem við vorum einu sinni
„Það að halda kunningsskap við þær manneskjur sem ég hef verið í fortíðinni, þann ungling og það barn sem ég var, hljómar ekki endilega eins og skemmtileg hugmynd. Það er ekki þægilegt en það er mikilvægt,“ segir María Elísabet Bragadóttir rithöfundur í fyrsta pistli sínum í pistlaröð sinni Sannleikskorn.
Viðtal
„Ég held að ritstífla sé ekkert annað en kvíði“
Bók Maríu Elísabetar Bragadóttur, Herbergi í öðrum heimi, vakti mikla athygli fyrir jólin. „Oft eru efnistökin eitthvað alvarlegt eða sorglegt eða það sem mér finnst sjálfri jafnvel erfitt að hugsa um,“ segir hún.