Færslur: María Bóel Guðmundsdóttir

Morgunútvarpið
Allir krækja höndum saman og syngja í Neskaupstað
Í gær var Neistaflugi í Neskaupstað þjófstartað með tónlistarveislu í Egilsbúð í boði bræðranna Friðriks og Jóns Jónssona. María Bóel Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir að vel hafi verið mætt og stemningin afar góð. Það lofar sannarlega góðu fyrir helgina.