Færslur: Margrét Tryggvadóttir

Gagnrýni
Æsispennandi og auðlesin glæpasaga um trans stúlku
„Í Sterk ræðst Margrét ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hún fjallar um unga trans stúlku, um þroskaferil hennar, um viðkvæmar aðstæður innflytjenda og um fórnarlömb mansals,“ segir Maríanna Clara Lúthersdóttir gagnrýnandi Tengivagnsins um bókina Sterk eftir Margréti Tryggvadóttur.
Margrét hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur
Margrét Tryggvadóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur árið 2021 fyrir handrit sitt að bókinni Sterk, sögu sem fjallar um vegferð transstúlku og þörf hennar fyrir viðurkenningu fjölskyldu og vina.
Margrét, Rán og Þórarinn fá barnabókaverðlaun
Margrét Tryggvadóttir, Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn hljóta Barnabókaveðlaun Reykjavíkurborgar 2020 fyrir bækurnar Kjarval: málarinn sem fór sínar eigin leiðir, Vigdís: bókin um fyrsta konuforsetann og Hver vill hugga krílið? eftir Tove Jansson.
Tíu höfundar tilnefndir til viðurkenningar Hagþenkis
Andri Snær Magnason, Unnur Birna Karlsdóttir og Margrét Tryggvadóttir eru meðal þeirra sem eru tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis. Tilnefningarnar voru kynntar í Borgarbókasafninu í Grófarhúsi fyrir stuttu.
Gagnrýni
„Afvopnar mann hvað þessi bók er falleg“
Bók Margrétar Tryggvadóttur um Jóhannes Kjarval er einstaklega vel heppnuð og falleg segja gagnrýnendur Kiljunnar. Bókin gæti nýst sem skapalón fyrir aðrar bækur um íslenska myndlist.