Færslur: Margrét Sigfúsdóttir

Mannlegi þátturinn
„Maður bara steinheldur K J og brosir allan hringinn“
Margrét Sigfúsdóttir, fyrrverandi skólastýra Hússtjórnarskólans, hefur um áratugaskeið kennt ungu fólki að reka heimili. Hún kann vel að meta að vera spurð ráða á förnum vegi en eys þó ekki úr viskubrunni sínum í tíma og ótíma. „Maður er alveg vaxin upp úr því.“
Síðdegisútvarpið
„Aðeins blautt í miðjunni er svo lekkert“
Fullkomlega harðsoðið egg er eitthvað sem margir vilja njóta en ekki allir kunna að sjóða. Ýmsar kenningar eru á lofti um saltnotkun, suðutíma og hitastig vatns til að ná fram bestum árangri. Margrét D.Sigfúsdóttir veit nákvæmlega hvað er best að gera.
25.08.2021 - 15:33