Færslur: Margrét Blöndal

Menningin
Gerist ekki neitt án núnings og átaka
„Mér finnst stundum eins og ég sé að reyna að henda reiður á veröldinni, það eru alls kyns ólgur í gangi,“ segir Margrét H. Blöndal listamaður sem opnaði á dögunum sýninguna Loftleikur / Aerotics í i8 gallerý við Tryggvagötu.
23.09.2020 - 09:27
Víðsjá
Mér finnst margt mjög fagurt í heimi hér
„Myndlist er lífið, hún er ekki í sér hólfi,“ segir myndlistarkonan Margrét Blöndal sem nú sýnir verk sín í i8 galleríi við Tryggvagötu.
10.09.2020 - 15:02