Færslur: Margrét Bjarnadóttir

Margrét Bjarnadóttir flytur ávarp á degi leiklistar
Í dag er alþjóðlegur dagur leiklistar. Margrét Bjarnadóttir leikkona og danshöfundur flytur af því tilefni ávarp í beinu streymi af stóra sviði Þjóðleikhússins.
Deila tónleikum með tveimur
„Rými hefur rosalega mikil áhrif á mig sem tónlistarmanneskju og flytjanda. Tónlistin breytist mjög mikið eftir því hvernig rýmið er og á hvaða stað áhorfendur eru,“ segir Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari. Hún er einn þeirra listamanna sem taka þátt í tónlistarhátíðinni Deilt með tveimur sem haldin verður í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur á laugardag.

Mest lesið