Færslur: Margot Robbie

Gagnrýni
Litrík upphafning á öllu því sem mætti kalla stelpulegt
Gotham-borg hefur aldrei verið jafnlitrík og í kvikmyndinni Birds of Prey þar sem hin litríka Harley Quinn er í aðalhlutverki. Gunnar Theodór Eggertsson kvikmyndagagnrýnandi segir hana vera stórkostlega frelsun persónu sem lengst af hefur staðið í skugga Jókersins.
16.02.2020 - 11:54
Engir símar á setti hjá Tarantino
Leikkonan Margot Robbie svaraði 73 spurningum frá blaðamanni Vogue í YouTube myndbandi sem birtist fyrir helgi. Þar sagði hún meðal annars frá því hvernig það var að vinna með leikstjóranum Quentin Tarantino.
11.06.2019 - 11:53
Umdeild og sextug Barbie fær kvikmynd
Ástralska leikkonan Margot Robbie leikur Barbie í nýrri leikinni kvikmynd um dúkkuna sem getur verið hver sem er, eins og segir í slagorði. Robbie verður jafnframt meðframleiðandi. Ekki er búið að tilkynna um útgáfudag en tilefnið liggur í augum uppi: Barbie-dúkkan fagnar 60 ára afmæli á árinu. Við lítum á ferilinn.
10.01.2019 - 15:30
Gagnrýni
Stórfengleg, hrá og mikilvæg Tonya
I, Tonya er leikin mynd sem segir sögu Tonyu Harding, fyrrum bandarískrar skautadrottningar sem varð miðpunktur eins stærsta hneykslis íþróttaheimsins árið 1994.