Færslur: margeir sveinsson

Telur ekki að gagnaleki hafi spillt rannsókn
Lögregla skoðar nú hvernig viðkvæm gögn í rannsókn á skipulagðri glæpastarfsemi bárust í hendur sakborninga. Ekki er talið að lekinn hafi skaðað rannsókn málsins.
Fjórir enn í gæsluvarðhaldi
Lögreglan bíður enn eftir að fá að yfirheyra verjanda eins þeirra sem grunaður er um aðild að morðmálinu í Rauðagerði.
Vilja þrjá áfram í gæsluvarðhald
Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þremur einstaklingum sem eru í haldi vegna morðsins í Rauðagerði. Íslendingur sem var í haldi lögreglu var látinn laus í dag en honum gert að sæta farbanni til loka mánaðar.
Yfirheyrslur standa enn yfir
Yfirheyrslur í tengslum við rannsóknina á morðinu á Armando Bequiri í Rauðgerði standa enn yfir.