Færslur: Már Gunnarsson

Poppland
„Þetta var góð hugmynd hjá Má eftir allt saman“
Þegar tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson hringdi í vinkonu sína og kollega, Ivu Marín Adrichem, og bar undir hana að gera með sér reggíútgáfu af laginu Barn með dægurlagagoðsögninni Ragga Bjarna, fannst henni hugmyndin að eigin sögn ömurleg í fyrstu. Hún sló þó til og sér alls ekki eftir því.
07.05.2020 - 09:46