Færslur: Mannvirkjagerð
Ríkiskaup býður til hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú
Ríkiskaup hefur fyrir hönd Vegagerðarinnar boðið til opinnar hönnunarsamkeppni um útlit og hönnun brúar yfir Fossvog.
06.04.2021 - 19:56
Tiltölulega auðvelt að blekkja stjórnvöld
Forstjóri Vinnumálastofnunar telur allt að þriðjung starfsmannaleigna og þjónustufyrirtækja brjóta kjarasamninga. Forsvarsmaður íslenskrar starfsmannaleigu segir gríðarlega þörf fyrir þessi fyrirtæki á Íslandi í dag en segir að eftirlit með þeim sé ekki nógu gott. Fyrirtæki með einbeittan brotavilja geti auðveldlega blekkt eftirlitsstofnanir.
10.05.2017 - 16:52