Færslur: Mannvirkjagerð

Ríkiskaup býður til hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú
Ríkiskaup hefur fyrir hönd Vegagerðarinnar boðið til opinnar hönnunarsamkeppni um útlit og hönnun brúar yfir Fossvog.
Fréttaskýring
Tiltölulega auðvelt að blekkja stjórnvöld
Forstjóri Vinnumálastofnunar telur allt að þriðjung starfsmannaleigna og þjónustufyrirtækja brjóta kjarasamninga. Forsvarsmaður íslenskrar starfsmannaleigu segir gríðarlega þörf fyrir þessi fyrirtæki á Íslandi í dag en segir að eftirlit með þeim sé ekki nógu gott. Fyrirtæki með einbeittan brotavilja geti auðveldlega blekkt eftirlitsstofnanir.