Færslur: Manntal

Manntal á Grikklandi getur sýnt fjölda farandsfólks
Vonir standa til að fyrirhugað manntal á Grikklandi leiði í ljós fjölda flóttafólks og hælisleitenda í landinu. Seinasta manntal var gert árið 2011 en Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna telur áríðandi að átta sig á fjöldanum.
Hagstofan tekur manntal í ársbyrjun 2021
Hagstofa Íslands tekur manntal í byrjun næsta árs, það fyrsta í tíu ár. Morgunblaðið greinir frá og vísar í bréf sem Hagstofan sendi sveitarstjórnum á landinu, þar sem þess er óskað að þær veiti ýmsar upplýsingar um íbúa sveitarfélaganna. Manntal var síðast tekið hér á landi árið 2011, en þar áður árið 1981.
15.12.2020 - 05:19