Færslur: Mannsröddin

Óttast að öskrin skaði raddfærin
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir talmeinafræðingur er ósátt við að fólk sé hvatt til þess að öskra í nýlegri auglýsingaherferð Íslandsstofu. Það geti skaðað raddböndin, jafnvel óbætanlega. „Þú getur skemmt í þér röddina eins og allt annað í líkamanum.“
29.07.2020 - 12:27
Taugaáfall á tveimur málum
Langt símtal við svikulan elskhuga er uppistaðan í Mannsröddinni eftir Francis Poulenc, en ný leikgerð Brynhildar Guðjónsdóttur á óperunni verður frumsýnd á vegum Íslensku óperunnar á fimmtudagskvöld. Í uppfærslunni túlka söngkona, leikkona og píanóleikari saman sálarangist aðalpersónunnar, á bæði íslensku og frönsku.
08.02.2017 - 14:44