Færslur: Mannslíkaminn

Landinn
Ert þú með þennan vöðva?
Svana Ösp Kristmundsdóttir og Hildur Björk Adolfsdóttir eru að vinna lokaverkefni í BS-námi í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Verkefnið snýst um rannsókn á vöðva sem heitir palmaris longus og ekki allir eru með en auðvelt er að sjá.
20.03.2022 - 20:00
Uppskrift að mannasúpu
Mannslíkaminn er úr efnum sem urðu til þegar stjörnur sprungu og dreifðu þeim um allan alheiminn. Sævar Helgi Bragason sýnir krökkum efnafræði mannslíkamans með því að skella í mannasúpu. Hún er sem betur fer ekki til manneldis.
02.03.2021 - 13:49