Færslur: Mannshvarf

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar við rannsóknina
Ekkert hefur spurst til 27 ára karlmanns sem fór af heimili sínu í Brussel á fimmtudagsmorgun. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur með belgískum lögregluyfirvöldum að rannsókn málsins.
04.08.2020 - 22:00
Leitað að ungum Íslendingi í Brussel
Leit stendur nú yfir í Brussel að Konráð Hrafnkelssyni. Hann fór að heiman frá sér í Brussel á fimmtudagsmorgun þann 30.júlí og hefur ekki spurst til hans síðan.
01.08.2020 - 14:23
150 björgunarsveitarmenn við leit
150 björgunarsveitarmenn frá Vesturlandi, höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Húnavatnssýslu leita að Andris Kalvans sem ekkert hefur heyrst frá síðan fyrir helgi. Leitarsvæðið miðast við Heydal í Hnappadal á Snæfellsnesi og nærliggjandi svæði.
03.01.2020 - 13:49
Framsækna tónlistarkonan sem hvarf
Connie Converse er bandarísk tónlistarkona sem samdi hugljúfa, háðslega og afar persónulega tónlist fyrir miðbik síðustu aldar. Tónlist hennar leit þó ekki dagsins ljós fyrr en rúmum fimmtíu árum eftir upptökur. Er áhugi óx á lífi hennar og list kom í ljós að tónlistarkonan hafi látið sig hverfa árið 1974. Ekkert hefur til hennar spurst síðan.
14.12.2017 - 11:00