Færslur: Mannréttindasáttmáli Evrópu

Rússar reknir úr Evrópuráðinu
Bjarni Jónsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir það hafa verið stórkostlega stund þegar mikil samstaða náðist í Evrópuráðsþinginu um að vísa Rússum úr því.
Viðtal
Rússar að segja sig úr samfélagi siðaðra þjóða
Með því að segja sig úr Evrópuráðinu og mannréttindastarfi í Evrópu má segja að Rússar hafi sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða áður en þeim er vísað þaðan út. Þetta segir Bjarni Már Magnússon prófessor við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur í þjóðarrétti um brotthvarf Rússa úr Evrópuráðinu.
Búlgörsk eftirlitslög í bága við mannréttindasáttmála
Búlgörsk lög sem heimila leynilegt eftirlit með borgurunum stenst ekki ákvæði sáttmála Evrópu um verndun mannréttinda og mannfrelsis. Þetta er niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu sem fjallað hefur um málið allt frá árinu 2012.
Skerðingar brot á stjórnarskrá og mannréttindasáttmála
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því á þriðjudag að máli þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu verði vísað frá dómi. Ríkið hélt uppi þeim rökum að þau skorti lögvarða hagsmuni í málinu.