Færslur: Mannfræði

„Íslendingar eru ekki bara Homo sapiens“
Íslendingar eru ekki bara menn, þeir bera líka erfðaefni Neandertalsmanna og Denisova. Þetta sýnir ný rannsókn. 
Nýjar vísbendingar um uppruna mannkyns
Kortlagning uppruna mannkyns tekur sífelldum breytingum vegna nýrra uppgötvana fornleifafræðinga. Nú þarf enn og aftur að endurskoða söguna, eftir að fornleifafræðingar fundu 3,8 milljóna ára höfuðkúpu í Eþíópíu. Beinin eru furðu vel varðveitt.
29.08.2019 - 04:58
Viðtal
Rómafólk: Ekki spákonur á faraldsfæti
Rómafólk á Íslandi er ósýnilegur hópur. Þetta segir Sofiya Zahova, rannsóknarsérfræðingur við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Zahova sem er frá Búlgaríu hefur meðal annars rannsakað Rómafólk á Íslandi en heimildir eru um að Rómafólk hafi komið hingað til lands í byrjun tuttugustu aldar. Í dag og á morgun eru margir helstu sérfræðingar heims í málefnum Rómafólks saman komnir á vinnustofu í Veröld, húsi Vigdísar. Þar verður meðal annars fjallað um frásagnir Rómafólks.