Færslur: Mannfjöldaspár

Íslendingar verða orðnir 434 þúsund eftir 49 ár
Íslendingum fjölgar um 77 þúsund á næstu 49 árum, samkvæmt spá Hagstofunnar. Um síðustu áramót voru Íslendingar 357 þúsund talsins en verða 434 þúsund árið 2068. Spáin er þrenns konar og er þessi tala samkvæmt miðspá. Gangi háspá eftir verða landsmenn orðnir 506 þúsund að 49 árum liðnum.
22.11.2019 - 09:17
Vonir bundnar við hreysti framtíðaröldunga
Öldruðum á eftir að fjölga mikið á næstu áratugum. Áhersla á heimaþjónustu, heilsueflingu og þjálfun fer vaxandi en dugar það til? Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, telur ekki raunhæft að útgjöld til hjúkrunarheimila verði stóraukin á næstu áratugum en hvað þýðir það? Þarf þá að skerða þjónustuna?