Færslur: Mannasiðir

Eigum að forðast eldfim umræðuefni við matarborðið
„Við eigum bara að matast þannig að það sullist ekkert niður,“ segir Albert Eiríksson. Þrátt fyrir servíettur hafi hér áður fyrr aðeins verið upp á punt, þjóna þær í dag margvíslegum tilgangi í samskiptum þjóna og veitingagesta, sem senda ýmis merki með notkun þeirra.
20.07.2020 - 11:52
Gagnrýni
Mannasiðir Maríu rjúfa vítahring þöggunar
„Með nafngift Mannasiða má segja að María Reyndal tefli sínu verkefni fram til andsvars við þröngsýnum kennisetningum skaðlegra kynjaviðhorfa sem annað verk, bók og sjónvarpsþættir með sama nafni, hélt á lofti á undanförnum áratug og kennt var við Gillz,“ segir kvikmyndagagnrýnandinn Heiða Jóhannsdóttir í gagnrýni um sjónvarpsmyndina Mannasiði.
Viðtal
„Er ég kannski vandamálið?“
„Ef þetta eru svona ótrúlega ólíkar upplifanir, þá hefur ekki átt sér stað neitt samtal,“ segir Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona um þær viðkvæmu aðstæður í samskiptum kynjanna sem fjallað er um í sjónvarpsmyndinni Mannasiðir.
05.04.2018 - 14:36
Viðtal
Sex ára aðdragandi að mynd um flókin mál
Hvaða áhrif hefur það á venjulega fjölskyldu þegar sonur á unglingsaldri er sakaður um kynferðisbrot? Þessi eldfima spurning er undir í Mannasiðum, sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem verður sýnd á RÚV á páskadag og annan í páskum.
23.03.2018 - 13:12
Mynd um kynferðisbrot og viðbrögð samfélagsins
„Sagan er um dreng sem er í menntaskóla á lokaári og hann er ásakaður um gróft kynferðisbrot gagnvart bekkjarsystur sinni. Þetta fjallar um afleiðingar þess fyrir aðstandendur og meinta gerendur og þolendur,“ segir María Reyndal, leikstjóri og handritshöfundur Mannasiða, páskamyndar RÚV í ár.