Færslur: Mannanöfn

Aron, Freyja og Andrea vinsælustu nöfnin
Aron var vinsælast drengjanafna á síðasta ári og Freyja og Andrea vinsælustu stúlknanöfnin. Þetta segir í nýrri tilkynningu frá Þjóðskrá.
16.11.2021 - 17:04
Mannanafnanefnd slakar á reglum
Mannanafnanefnd hefur slakað á þeim kröfum sem gerðar eru til nýrra nafna á skrá. Tökunöfn teljast nú gjaldgeng þótt þau séu rituð með hætti sem tíðkast í erlendu máli, og ekki nauðsynlegt að rithátturinn hafi ekki að öðru leyti unnið sér hefð í íslensku máli.
25.08.2021 - 19:05
Fella niður gjald vegna breytinga á kyni í Þjóðskrá
Breytingar hafa verið gerðar hjá Þjóðskrá en nú eru breytingar á kyni og nafni orðnar gjaldfrjálsar. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár.
28.06.2021 - 18:02
Má heita Kvikan og Karlynja en ekki Tatiana
Kvikan, Karlynja, Vetur, Emill og Róm eru meðal nafna sem mannanafnanefnd hefur lagt blessun sína yfir á síðustu dögum. Öll sem eiginnöfn nema nafnið Kvikan, sem er samþykkt sem millinafn.
12.04.2021 - 16:55
Telja varhugavert að barn geti sjálft breytt nafni sínu
Barnaverndarstofa telur varhugavert að barn geti breytt nafni sínu án aðkomu forsjáraðila frá 15 ára aldri, eins og mælt er fyrir um í frumvarpi um mannanöfn sem nú er til umsagnar. Í umsögn sinni um frumvarpið bendir Barnaverndarstofa á að á Íslandi verði börn lögráða við 18 ára aldur
28.10.2020 - 15:09