Færslur: Mannakorn

Myndskeið
Einhvers staðar 40 ára í Vikunni
Hljómsveitin Mannakorn kom og flutti hið fallega lag, Einhvers staðar einhvern tímann aftur, í Vikunni með Gísla Marteini.
29.03.2019 - 22:22
Mannakorn; Í gegnum tíðina
Mannakornin Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson hlusta með umsjónarmanni á plötuna Í gegnum tíðina sem kom út 1977 og segja sögurnar bakvið lögin.
29.03.2019 - 15:03
Þorparinn Pálmi syngur öll sín bestu lög...
...í Konsert vikunnar, en Konsert er á dagskrá öll fimmtudagskvöld kl. 22.05