Færslur: Manfreð Vilhjálmsson

Lestin
Nýtt líf í vel hönnuðum bensínstöðvum
Samgöngur eru að taka stakkaskiptum um þessar mundir, í Reykjavík og í borgum um allan heim.
„Ég ætlaði að verða smiður“
Í þættinum „Ég ætlaði að verða smiður“ er fjallað um byggingarlist Manfreðs Vilhjálmssonar.
25.12.2019 - 13:00
Menningin
„Fer í sama starf í næsta lífi“
„Ég hef notið þess að vinna við þetta fag. Og ef það hafa komið upp einhver leiðindi þá er það löngu gleymt hjá mér. Ég geri ráð fyrir að ég fari í þetta sama starf í næsta lífi,“ segir Manfreð Vilhjálmsson arkitekt sem tók á dögunum við Heiðursverðlaunum Hönnunarverðlauna Íslands.
29.11.2019 - 11:07
Genki Instruments fær Hönnunarverðlaun Íslands
Wave eftir Genki Instruments er handhafi Hönnunarverðlauna Íslands 2019. Viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun hlýtur Omnom og heiðursverðlaunahafi er Manfreð Vilhjálmsson arkitekt.
Í heimsókn hjá Manfreð
„Nesti er eitt af fyrstu verkefnunum sem ég vann og mér þótti ákaflega vænt um það. Þessi hús hafa verið rifin og það hefur sært mig.“ Víðsjá sótti Manfreð Vilhjálmsson arkitekt heim í Smiðshús á Álftanesi en hann fagnaði níræðisafmæli á dögunum.
30.05.2018 - 20:15