Færslur: Manchester United

Myndskeið
Knattspyrnuhetjan sem stjórnvöld hlusta á
Marcus Rashford, 23 ára leikmaður Manchester United, hefur hlotið mikið lof fyrir að láta að sér kveða í málefnum fátækra barna. Hann þekkir fátækt af eigin raun og hefur barátta hans tvívegis leitt til stefnubreytingar hjá breskum stjórnvöldum.
17.11.2020 - 22:48
Guðni hitti Alex Ferguson í Manchester
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hitti Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra enska liðsins Manchester United, um síðustu helgi. Guðni var ásamt fjölskyldu sinni á Old Trafford-leikvanginum um helgina þegar United gerði jafntefli við Liverpool.
01.03.2019 - 10:26
Romero spilar úrslitaleikinn
José Mourinho, þjálfari Manchester United, hefur ákveðið að Argentínumaðurinn Sergio Romero muni standa á milli stanganna í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fer fram í Stokkhólmi þann 24. maí.
12.05.2017 - 13:35
Tuttugu ár síðan Eric Cantona hætti
Í dag eru tuttugu ár liðin frá því að hinn franski Eric Cantona gekk í síðasta skipti af Old Trafford, heimavelli Manchester United, og hætti í kjölfarið allri knattspyrnuiðkun. Cantona var aðeins þrítugur þegar hann hætti árið 1997.
11.05.2017 - 17:15