Færslur: Mánasteinn

Lestin
Frá Tídægru til Contagion: um smitsjúkdóma í skáldskap
Um þessar mundir er mikið fjallað um mögulegar afleiðingar COVID-19 veirunnar. Óttinn við veiruna, smitsjúkdóminn, faraldurinn, pláguna er djúpstæður í menningunni. Skilningur okkar á atburðum og væntingar til framhaldsins sprettur úr þessu sameiginlega minni okkar.
02.03.2020 - 09:35
Ýktur heimur sem hentar gömlum súrrealista
Mánasteinn, skáldsaga eftir Sjón, gerist á miklum örlagatímum í sögu þjóðarinnar. Í henni er sjónum beint að afkimum höfuðstaðarins og íslensks samfélags á öndverðri 20. öld sem ekki höfðu verið mikið í dagsljósinu. Sagan er ein fimm hljóðbóka í jólapakka Rásar 1 og menningarvefs RÚV.
20.12.2018 - 10:37
Mánasteinn meðal bóka ársins í Financial Times
Financial Times birti á dögunum lista yfir bestu bækur ársins. Dagblaðið leitaði til rithöfunda og greinahöfunda við valið og er skáldsaga Sjóns, Mánasteinn: drengurinn sem aldrei var til, þar á meðal.
07.12.2016 - 18:13