Færslur: Man Booker

Tveir höfundar fá Man Booker verðlaunin
Tveir rithöfundar fá Man Booker-verðlaunin í ár, þvert á hefðir. Verðlaunin voru afhent í gær. Það eru rithöfundarnir Margaret Atwood og Bernardine Evaristo sem deila verðlaununum.
Anna Burns hlaut Man Booker verðlaunin
Norður-írski rithöfundurinn Anna Burns hlaut í kvöld bresku Man Booker verðlaunin fyrir bók sína Milkman. Hún er fyrsti Norður-írinn sem hlýtur verðlaunin og fyrsta konan síðan 2013.
16.10.2018 - 23:01
Myrkar bækur fyrir myrka tíma
Man Booker verðlaunin, ein virtustu bókmenntaverðlaun heims, verða veitt á morgun. Umfjöllunarefni bókanna sem tilnefndar eru í ár endurspegla myrka tíma, segir formaður dómnefndar.
15.10.2018 - 16:16
Pólskur rithöfundur fær alþjóðlegu Man Booker
Olga Tokarczuk hlýtur alþjóðlegu Man Booker verðlaunin í ár fyrir bókina Flights. Tokarczuk er dásamlega hnyttinn rithöfundur að mati dómnefndar, sem býr yfir miklu ímyndunarafli og bókmenntalegum glæsibrag.
23.05.2018 - 12:48
Grænmetisætan – Han Kang
„Þegar ég las hana á sínum tíma þá fannst mér hún með betri bókum sem ég hafði lesið. Og mér finnst það enn," segir Ingunn Snædal þýðandi Grænmetisætunnar um bókina. Grænmetisætan er bók vikunnar á Rás 1.
26.01.2018 - 11:27
Mósaíkmynd af Abraham Lincoln
Bandaríski rithöfundurinn George Saunders fékk í vikunni sem leið Man Booker verðlaunin fyrir skáldsögu sína Lincoln in the Bardo. Saunders er annar Bandaríkjamaðurinn til að fá verðlaunin, en í fyrra fékk Paul Beatty þau fyrir bókina The Sellout.