Færslur: Mammút

Geymt en ekki gleymt
Fór á tónleika eftir aðgerð með dren í hliðartösku
Ása Dýradóttir bassaleikari í Mammút þurfti að láta fjarlægja æxli í brjósti átján ára gömul. Katrína Mogensen og Alexandra Baldursdóttir, hljómsveitarsystur Ásu og vinkonur, drógu hana á tónleika til að kæta hana og gáfu henni fiskinn Svart sem varð ljóðmælandi í lagi sem hljómar á plötu þeirra Karkari.
20.07.2021 - 13:35
Gagnrýni
Að beisla eldinn
Ride the Fire er heitið á fimmtu hljóðversplötu Mammút og hún er plata vikunnar á Rás 2. Hljóðheimurinn er kunnuglegur en manna- og áherslubreytingar spila þó sína rullu.
07.11.2020 - 12:24
MAMMÚT – Ride the Fire
Hljómsveitin Mammút gaf út Ride the Fire núna í lok október. Það er fimmta plata sveitarinnar sem hefur starfað frá 2003. Síðasta plata Mammút, Kinder Version, kom út fyrir þremur árum og gekk mjög vel. Hún hlaut mikið lof tónlistarunnenda og sex tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna þannig að spenna tónlistaráhugafólks er væntanlega mikil fyrir Ride the Fire.
02.11.2020 - 15:25
Listin og lífið getur ekki farið á endalausan frest
Hljómsveitin Mammút sendi frá sér nýja breiðskífu á dögunum sem nefnist Ride the Fire. Platan átti að koma út í vor en hljómsveitinni fannst ekki tækt að fresta útgáfu lengur. Lífið þurfi að halda áfram þrárt fyrir allt.
27.10.2020 - 14:33
Mynd með færslu
Í BEINNI
Bein útsending frá tónleikum Mammút
Hljómsveitin Mammút kemur fram á Látum okkur streyma í Hljómahöllinni í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er þeim útvarpað beint á Rás 2. Þá er tónleikunum streymt í gegnum vefinn, RÚV2 og á Facebook síðu Hljómahallarinnar.
06.05.2020 - 19:46
Komið að Mammút á Látum okkur streyma
Tónleikaröðin Látum okkur streyma heldur áfram í kvöld og nú er það hljómsveitin Mammút sem stígur á svið. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og að venju verða þeir í beinni útsendingu á Rás 2 auk þess sem þeim verður streymt á RÚV2, RÚV.is og á Facebook-síðu Hljómahallarinnar.
06.05.2020 - 08:44
„Þetta er orðið eins og þriðja höndin“
„Þetta er orðið eins og þriðja höndin manns,“ segir Ása Dýradóttir, bassaleikari Mammút, um hljómsveitina sem hefur nú starfað í rúm 14 ár. Bandið er nú nýkomið heim eftir margra mánaða tónleikaferðalag en í gær fengu þau Krókinn, verðlaun Rásar 2 fyrir framúrskarandi lifandi flutning árið 2017.
05.01.2018 - 11:23
Hallgrímur fær viðurkenningu Rithöfundasjóðs
Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2017 voru veittar í dag við hátíðlega athöfn. Hallgrímur Helgason hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf. Hljómsveitin Mammút hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning og alls voru 92 styrkir veittir úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins og STEFs. Einnig var tilkynnt hvert orð ársins 2017 er.
Mammút með blíðari útgáfur af óblíðum hlutum
Hljómsveitin Mammút kom fram í Vikunni með Gísla og flutti titillag nýjustu plötu sinnar Kinder Versions. Sveitin hefur fylgt plötunni eftir á tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin en gagnrýnendur heima og heiman keppast um að ausa hana lofi.
Mammút spilar Cher fyrir hunda á karókíbar
Íslenska hljómsveitin Mammút sendi í dag frá sér ábreiðu af laginu Believe sem sló upphaflega í gegn í flutningi Cher árið 1998. Þá var lagið taktfastur danssmellur, en útgáfa Mammút er öllu rokkaðri.
28.09.2017 - 15:26
Mammút og Árstíðir og Paul Simon!
Við heyrum upptökur Rásar 2 frá Iceland Airwaves 2016 með Mammút og Árstíðum og svo órafmagnaða tónleika með Paul Simon frá 1992.
07.09.2017 - 10:03
Gagnrýni
Firnasterkt nýbylgjurokk
Kinder Versions er fjórða breiðskífa Mammút og sú fyrsta sem sveitin gefur út í gegnum hina öflugu útgáfu Bella Union. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
Mynd með færslu
Fengu nóg af inniveru á snjóþungum degi
Hljómsveitin Mammút hefur gefið út tónlistarmyndband við lagið „Breathe Into Me“, fyrstu smáskífu væntanlegrar breiðskífu sveitarinnar.
30.05.2017 - 16:02
Pönk í Reykjavík...
...á Iceland Airwaves 2016
08.11.2016 - 19:28