Færslur: Málefni lífeyrisþega

Aldraðir með lítil réttindi fá meiri stuðning
Aldraðir sem búa hér á landi og eiga engin eða takmörkuð lífeyrisréttindi hafa nú rétt til félagslegs viðbótarstuðnings sem getur verið allt að 90% af fullum ellilífeyri. Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra þar um var samþykkt á Alþingi í gær.
Sjá ekki ávinninginn af því að greiða í sjóði
Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir sjóðfélaga ekki sjá ávinninginn af að greiða í lífeyrissjóði því ríkið skerði greiðslur ellilífeyris á móti. Forstjóri Fjármáleftirlitsins segir að við endurskoðun á lífeyrislöggjöfinni þurfi meðal annars að skerpa á skilum milli fjármálastofnana og lífeyrissjóða þær reka til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra.
Lofa að vefja lífeyrisþega í bómull
Fasteignafélag sem selur og leigir eignir á Costa Blancaösvæðinu hefur gert samning við Félag eldri borgara í Reykjavík og boðist til að vefja þá sem vilja suðureftir inn í bómull.
15.11.2018 - 22:52