Færslur: Maístjarnan

Víðsjá
Sársaukinn breytist líkt og minningar
Ljóðsagan Þagnarbindindi fjallar að sögn höfundarins Höllu Þórlaugar Óskarsdóttur um flækindi lífsins. Hún lagðist í mikla sjálfsvinnu í ritferlinu og náði að losa út sársaukann.
Halla Þórlaug hlýtur verðlaun fyrir Þagnarbindindi
Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2020 hlýtur Halla Þórlaug Óskarsdóttir fyrir bókina Þagnarbindindi.
Jónas Reynir fær Maístjörnuna í ár
Jónas Reynir Gunnarsson hlýtur ljóðabókaverðlaunin Maístjörnuna í ár fyrir bókina Þvottadagur.
Eva Rún Snorradóttir fær Maístjörnuna
Eva Rún Snorradóttir fær Maístjörnuna í ár, verðlaun sem veitt eru fyrir útgefna íslenska ljóðabók.
21.05.2019 - 10:53
Tilnefningar til maístjörnunnar kynntar
Tilnefningar til ljóðabókaverðlaunanna Maístjarnan hafa verið kynntar. Meðal tilnefndra eru Ásdís Ólafsdóttir, Gerður Kristný og Haukur Ingvarsson.
30.04.2019 - 14:15
Tilnefningar til Maístjörnunnar kynntar
Maístjarnan er sértæk ljóðabókaverðlaun sem ætlað er að hvetja skáld til að yrkja og koma ljóðum sínum í útgáfu. Fimm bækur eftir jafn mörg skáld hlutu tilnefningu í dag en verðlaunað er fyrir ljóðabók sem er útgefin árið 2017.
Ný ljóðaverðlaun veitt Sigurði Pálssyni
Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands veita ný verðlaun, Maístjörnuna, fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2016. Sigurður Pálsson hlýtur verðlaunin fyrir ljóðabókina Ljóð muna rödd.
18.05.2017 - 18:54