Færslur: Magnús Thorlacius

Pistill
Illa lyktandi sjálfsmynd Kópavogs
Magnús Thorlacius eyddi sumrinu í að rannsaka Kópavog. Í þeim rannsóknum fann hann ýmsar óvæntar hliðar bæjarfélagsins og sínum fyrsta pistli um efnið í Lestinni á Rás 1 veltir hann fyrir sér hvað Kópavogslækur, eða skítalækurinn eins og hann er kallaður, geti sagt okkur um sjálfsmynd bæjarins.
25.09.2021 - 12:43
Tengivagninn
Hollt að kunna að vera leikhússgestur heima hjá sér
Af hverju ekki að taka sjónræna þáttinn alveg út ef maður ætlar ekki að fullnýta hann? spyr sviðshöfundarneminn Magnús Thorlacius. Leikstjórinn ungi stendur nú fyrir útvarpsleikritinu El Grillo sem flutt verður á Reykjavík Fringe Festival.