Færslur: Magnús Þorkell Bernharðsson

Myndskeið
Friðarsamkomulagið hvorki þýðingarmikið né sögulegt
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í Mið-Austurlandafræðum, segir að friðarsamkomulag Ísrels og Sameinuðu arabísku furstadæmanna komi ekki til með að leiða til friðar. Samkomulagið sé ekki sögulegt og hafi litla þýðingu.
Myndband
Rússar geti nú nánast ráðið framtíð Sýrlands
Sú ákvörðun Bandaríkjaforseta að kalla herlið heim frá Sýrlandi gæti aukið mátt hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, segir Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor í Mið-Austurlandafræði. Hann segir Rússa nú geta nánast ráðið framtíð Sýrlands.
Viðtal
„Ástandið betra miðað við helvíti á jörð‘‘
Þótt Írak sé ekki á lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki, hefur tíu Írökum verið synjað um hæli eftir efnismeðferð á Íslandi. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í Mið-Austurlandafræðum, segir ástandið í Írak langt í frá öruggt, þar ríki í raun sturlungaöld.
Viðtal
Íraksstríðið mesta klúður 21. aldarinnar
„Þessi skelfilega staða í Sýrlandi er bein afleiðing af stríðinu í Írak,“ segir Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda. Nýútkomin bók hans, Mið-Austurlönd: fortíð nútíð og framtíð, er greinargott yfirlit um ástandið í þessum ófriðarsama heimshluta.